Hrein snilld var stofnað af Maríu Guadalupe Palma Rocha.
María byrjaði að vinna við þrif þegar hún flutti til Íslands árið 2002. Áður en Hrein Snilld var stofnað starfaði hún sem efnafræðingur, en Hrein snilld notar m.a. hreingerningarefni eftir uppskrift Maríu.
Í fyrra, árið 2021, stofnaði María Hrein Snilld og uppfyllti draum sinn að stofna fyrirtæki á Íslandi. Við vonum að þú veljir Maríu og hennar teymi fyrir þín þrif, hvort sem það er heima eða á vinnustaðnum. Við erum alveg viss um að það verði Hrein Snilld!
Hrein snilld býður upp á allt frá A-Ö. Við þjónustum fyrirtæki, húsfélög, einstaklinga og stofnanir. Allt frá alþrif, flutningsþrif og regluleg þrif.
Nánar
Reglulegar ræstingar
Djúphreinsun
Gluggaþvottur
Þvottur
Umsjón á hreinlætisvörum
Hótel og gistiheimili
Almenn þrif
Ítarleg þrif
Flutningsþrif
Djúphreinsun
Airbnb þrif
Reglulegar ræstingar
Teppahreinsun
Gluggaþvottur
Umsjón á sameignHrein snilld vinnur eftir þeim gildum að viðskiptavinurinn er ávallt í forgangi. Þetta gerum við með því að bjóða sanngjörn verð, vandaða vinnu og umfram allt frábært starfsfólk.
Vönduð vinna
Sanngjarnt verð
Hröð þjónusta
Gott starfsfólk